Jæja nú er maður sestur aftur við skrifborðið í kalda herberginu sínu. Núna sig ég við tölvuna í ullarsokkum með ullarteppi vafið utan um mig með ofninn á fullu en ekkert virðist slökkva á kuldanum.
Ferðalagið hingað var gott tók stuttan tíma og svona þannig þetta var bara næs.
Ég ætlaði bara að henda inn nokkrum línum svo allir viti að ég sé komin til London heil og svona.
Takk fyrir frábæra Íslandsdvöl. Heyri í ykkur síðar
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
Hæ elsku Stella mín. Gott að ferðalagið þitt skuli hafa gengið vel og þú komist heil á húfi til Sidcup! Það var yndislegt að hafa þig hérna heima þennan tíma og nú hlökkum við bara til þess að hitta þig aftur :) Þangað til munum við fylgjast vel með þér, hvað þú ert að gera í skólanum og hvernig þér gengur þar :) Ég ætla að leggja mig fram við að læra lög ABBA utan að, en að sjálfsögðu verður Singstar keppni aftur þegar þú kemur næst heim í frí :) Verðum í sambandi og ég hringi örugglega í þig um næstu helgi :) Þangað til ástarkveðja, knús og kram frá Önnu frænku þinni :)
úffff ekki frjósa úr kulda elskan mín. Gott að heyra að ferið tókst vel og þú ert komin aftur í skólagírinn ;o)
Endilega láttu mig vita um leið og ný stundatafla kemur svo ég geti pantað flug til þín sem fyrst!!!
Vil bara að þú vitir að ég er alltaf að hugsa um þig elsku litla frænka mín :) Hlakka til að heyra hvernig er í skólanum. Heyrumst bráðlega. Ástarkveðja, knús og kram, þín Anna frænka.
Post a Comment